Albanir og við hin

Ég hef fulla samúð með þessu fólki en vill koma svolitlu atriði á framfæri,það er dagljóst að Albanir eru ekki í hópi flóttafólks og reynsla hefur verið á tvennan hátt annarvegar er verið að spila inn á samúð þeirra þjóða sem þessir einstklingar / fjölsk.leita til og hinsvegar er spilað alþjóðakortið,í báðum tilvikum eru þetta blekkingar því líklegra er að þessar fjölskyldur eru á vegum manna sem eru vafasamir svo vægt til orða sé tekið,og frændur okkar í Svíaríki,Danmörk & Noregi hafa fengið rækilega að finna fyrir mest þó Svíþjóð og Danmörk.Mitt aðal áhyggjuefni er það hvort þetta sé eitt af þeim dæmum og hvet alla þá sem koma nálægt þessu að skoða vandlega hvað um ræðir,og bendi jafnframt á að Fyrst eigum við að hugsa um okkar börn og þegna,síðan mætti skoða framhaldið.


mbl.is Umsóknirnar afgreiddar fyrir jól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Geirsson

Ekki þekki ég til Albana eða hvernig reynslan af þeim hefur verið. Hins vegar í þessu máli sem mest er um rætt þá vilja menn veita þeim hæli af því að börnin eru lasin. Bara til að hafa það á hreinu þá hef ég mikla samúð með öllum börnum sem eru veik. En í svona málum þurfum við að horfa víðar á málið heldur en bara eina fjölskyldu.

Ef við ætlum að veita einni fjölskyldu hæli vegna þess að börnin eru veik, þá hljótum við að verða að spyrja okkur hvort við séum þá ekki að opna fyrir það að allir með veik börn geti fengið hér hæli og ódýra og góða læknisþjónustu. Í þessu tilfelli mun t.d. eftir því sem ég hef næst getað komist, boðið upp á viðunandi lækningu fyrir börnin í Albaníu, en það er hins vegar nokkuð dýrt. Það er því ekki skorturinn á læknisþjónustu sem virðist ráða því að viðkomandi fjölskylda koni hingað. Heldur fyrst og fremst að þau eru að spara sér pening með því að íslenska þjóðin borgi lækniskostnað barnanna (þar sem lyfjakostnaður mun víst hlaupa á tugum milljóna á ári bara fyrir annað barnið).

Ok ef við ætlum að bjóða upp á þetta, hafa menn þá hugleitt að í USA er öll læknisþjónusta rándýr og engin tryggingarstofnun. Eigum við þá ekki að veita öllum Bandaríkjamönnum sem ekki hafa efni á læknisþjónustu þar þá að koma og fá hæli hér á landi og njóta ódýrrar læknisþjónustu á kostnað íslenska ríkisins. Allavega ættum við þá að gera það ef sjúklingarnir eru börn. Ég meina Albanirnir eru ekki að fljýja heimaland sitt vegna þess að þau séu ofsótt þar, né heldur er lífi þeirra ógnað í heimalandinu. Sama gildir í USA. Þau eru hins vegar að flýja bágt efnahagslíf í heimalandinu en það gildir líka um USA að þar er efnahagur mjög margra (telja milljónir manna) mjög bágt.

það er ekkert að því að menn sæki hér um landvistarleyfi og komi hingað til að vinna og verða nýtir þjóðfélagsþegnar. Við getum ekki annað en fagnað slíku fólki. En fólk sem kemur hingað til lands og er að sækja um á fölskum forsendum sem flóttamenn og nýta sér alla félagslegu þjónustuna sem því fylgir og er bara þar að hugsa um eigin hag, get ég voða litla samúð haft með.

Sigurður Geirsson, 17.12.2015 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Ingi Jónsson

Höfundur

Einar Ingi Jónsson
Einar Ingi Jónsson
Íslendingur í útlegð v/vanhæfni Landsstjórnar
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband