17.12.2015 | 12:21
Albanir og við hin
Ég hef fulla samúð með þessu fólki en vill koma svolitlu atriði á framfæri,það er dagljóst að Albanir eru ekki í hópi flóttafólks og reynsla hefur verið á tvennan hátt annarvegar er verið að spila inn á samúð þeirra þjóða sem þessir einstklingar / fjölsk.leita til og hinsvegar er spilað alþjóðakortið,í báðum tilvikum eru þetta blekkingar því líklegra er að þessar fjölskyldur eru á vegum manna sem eru vafasamir svo vægt til orða sé tekið,og frændur okkar í Svíaríki,Danmörk & Noregi hafa fengið rækilega að finna fyrir mest þó Svíþjóð og Danmörk.Mitt aðal áhyggjuefni er það hvort þetta sé eitt af þeim dæmum og hvet alla þá sem koma nálægt þessu að skoða vandlega hvað um ræðir,og bendi jafnframt á að Fyrst eigum við að hugsa um okkar börn og þegna,síðan mætti skoða framhaldið.
Umsóknirnar afgreiddar fyrir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.12.2015 | 12:18
Umsókn Albana um ríkisborgararétt
Ég hef fulla samúð með þessu fólki en vill koma svolitlu atriði á framfæri,það er dagljóst að Albanir eru ekki í hópi flóttafólks og reynsla hefur verið á tvennan hátt annarvegar er verið að spila inn á samúð þeirra þjóða sem þessir einstklingar / fjölsk.leita til og hinsvegar er spilað alþjóðakortið,í báðum tilvikum eru þetta blekkingar því líklegra er að þessar fjölskyldur eru á vegum manna sem eru vafasamir svo vægt til orða sé tekið,og frændur okkar í Svíaríki,Danmörk & Noregi hafa fengið rækilega að finna fyrir mest þó Svíþjóð og Danmörk.Mitt aðal áhyggjuefni er það hvort þetta sé eitt af þeim dæmum og hvet alla þá sem koma nálægt þessu að skoða vandlega hvað um ræðir,og bendi jafnframt á að Fyrst eigum við að hugsa um okkar börn og þegna,síðan mætti skoða framhaldið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2011 | 12:16
Ákvörðun eða bara Skattar
Góðan dag
Ég hef verið diggur stuðningsmaður vinstra megin,en er farinn að efast stórlega um getu stjórnmálamanna,hvaða flokki sem þeir tengjast,og er farinn að hallast að því að betra væri að ráða mann sem hefur reynslu af rekstri fyrirtækja t.d. núverandi framkvæmgastjóra Toyota
"Úlfar Steindórsson",maður sem kann sitt fag.Því ríkisstjórnin er gersamlega að klikka,og við atvinnuleysingjar fáum aldeilis að súpa það vonda kál,skattahækkanir skila engu nema meiri samdrætti,vaknið til lífs eða hættið að skemma landið mitt.
Kv:Einar Jónsson
Mikilvægt að eyða óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2011 | 11:38
Blunder or blunder
Good day to you Mr.Alexander
Dissapointment is correct,but what did entertain would be the outcome of a serious mistake your's & other government's made in "2008"
would you exspect a 3rd party to pay back þeft from some other criminal's because þeft is þeft,and no matter what some daft politisians said when the crisis landed opon our nations,there can not be any reason ever to cast responsability an taxpayer's for "gamglers what ever form they take" Bankers or not
Best regards
Mr:Einar Ingi Jónsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2010 | 20:10
Sjálstæðisflokkur ???
Úpssss,!!!!!!!!
Gat engan grunað !!!!
Hvað er að gerast með sjálfstæðisflokkinn.?????? er fólk að tapa sér í rugli ?
Hvað varð um kraft flokksins og þeirra hugmynda sem við stóðum fyrir,
er bara græðgi og heimska eftir ??? Af hverju eru okkar þingmenn sofandi
gagnvart því sem þarf að verða,er Bjarni Ben blindur ?? eða restin algjörlega
úr takti við þjóðfélagið ,hvað fór á mis ? Það væri skynsemi að starfa með
frekar en á móti,því vitið verður altaf heimskunni meir.
Gerum eitthvað af viti .
Kv.EJ
101 þúsund vanskilamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2010 | 02:27
VAKNIÐ AULAR Nema kvað
Er að vænta einhvers annars af þessu hugmyndasnauða liði,hvað verður næst??? skítaskattur,túttuskattur,hlaupaskattur eða hvað ???? hvernig væri að vakna af þessum dvala
og gera eitthvað uppbyggilegt svo sem að setja pening í framkvæmdir í stað þess að bora sífelt í nefið
Ég segi bara "VAKNIÐ AULAR" nema kvað.
Fæðingarorlof skert á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 11:36
Fjárinn Uppkastar
Halló halló
Er ekki allt í lagi með pólitíkusa,að leggja fram fjðarlagafrumvarp sem þetta er álíka og að pissa mót
vindi upp á 20 vindstig,heimskt eða hvað???? Hvernig í ósköpunum dettur þessu fólki í hug að þetta
komi til með að virka,hækka skatta einu sinni enn,hvílík heimska!!!!! er þetta blessaða fólk veruleikafirt,atvinnuleysi,gjaldþrota heimili/fyrirtæki ,bankar sitjandi á feitum sjóðum.
Ég bara spyr hvar er vitið / skinsemin sem þetta fólk ætti að hafa milli eyrna.
Svo ég segi bara "Fjárinn Uppkastar"
Fjárlögin uppkast fremur en stefnumörkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 09:12
Ófriðar hvað ???
Jæja,er það nokkur furða að fólk sé búið að fá nóg af bullinu sem er í gangi,
endalausar skattahækkanir,endalaus vankunnátta & endalaus vitleysa hafa einkennt bæði þessa & fyrrverandi svokallaða "Ríkisstjórn" sem ég mun kalla
"Ríkisóstjórn" hér eftir. Hafa menn aldrei heyrt máltækið "you have to spend money to make money" eða "þú verður að eyða til að græða" svo einfalt er það,setja fé í framkvæmdir,fá fólk í vinnu,innheimta tekjuskatt,fá hjólin til að snúast á ný,en því miður eru vanvitar sem hafa setið á þingi & "Ríkisóstjórn" of upptekknir af eigin ágæti í stað þess að hugsa rökrétt.Hvar ætla menn að innheimta skatt ef engin hefur atvinnu & hvað ætla bankarnir að gera þegar flestar fasteignir eru komnar í þeirra eigu og ekki nokkur til að kaupa??? hvað þá?????? Eru fjármálastofnanir freðnar í hugsun eða hvað?? af hverju sitja bankarnir á peningum eins og hæna á eggi í stað þess að leggja fé í framkvæmdir eða hjálpa þeim heimilum og fyrirtækjum sem tóku "myntkörfulán" nei bara láta allt rúlla á hausinn,skinsemi eða hvað??????? Svo ég segi bara "Ófriðar hvað"
Ófriðareldar slökktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 16:05
Þingmenn máluðu húsið !!!!! ??????
Halló halló
Hver borgar þessa vitleysu,hver annar en skattborgarinn,segið mér er eitthvað vit í þessu bulli þegar þjóðin berst í bökkum.????????
Þingmenn máluðu húsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2010 | 11:25
Ja svei mér þá
Heil & sæl mín þjóð
Ég vafraði á fréttasíðurnar vísi & mbl,mér til skemmtunar var grein þar sem Sigurður Einarsson fyrrv.stjórnarformaður Kaupþings segist alsaklaus,spurning ??? var maðurinn sofandi í vinnunni eða bara að spila sig heimskan,mér er spurn því ég sjálfur hef þurft að bera ábyrgð á mínum gjörðum,og hef líka þurft að líða þau örlög að fara erlendis til að draga fram lífið,vegna mjög svo vanhæfra einstaklinga innan okkar stjórnkerfis,hvenær ættla menn að átta sig á einföldum hlut "ÞAÐ ÞARF PENING TIL AÐ SKAPA PENING" ekki endalausar skattahækkanir eða hækkun "Orkuveitunnar" Matarköfunnar o.sv.frv. Hvernig væri að setja eitthvað í framkvæmdir "eyða pening til að græða pening" og þessi endalausa þvæla um ESB þurfum við að þola þetta öllu lengur.Fyrir hvurn fjandan eru Íslendingar að borga þingi & ráðherrum.??? Væri ekki meiri skynsemi að ráða góðann "Framkvæmdastjóra" og spara milljarða.
Ja svei mér þá .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Ingi Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar